Bryndís Björnsdóttir, listamaður,  bendir í þessari grein á skort á úrræðum fyrir konur sem gengið hafa í gegnum fóstureyðingar.  "Samfélagið virðist betur í stakk búið að gangast við lagalegum forsendum fóstureyðingar en þeim miklu sálrænu flækjum sem hún getur kallað fram".

 

http://visir.is/lif-a-bidstofunni/article/2012705079965

logo

Viltu skrá þig í samtökin eða verða að liði á einhvern hátt? Sendu okkur tölvupóst á netfangið valkostir@valkostir.is. Öll aðstoð er vel þegin.